Laufey handhafi Ella Fitzgerald-verðlaunanna

Laufey hlaut Grammy-verðlaun fyrr á árinu.
Laufey hlaut Grammy-verðlaun fyrr á árinu. AFP

Laufey Lín Bing Jónsdóttir, tónlistarmaður og lagahöfundur, er handhafi Ella Fitzgerald-verðlaunanna árið 2024. Festival De Jazz De Montréal greindi frá þessu á heimasíðu sinni.

Verðlaunin eru veitt tónlistarmanni sem þykir hafa lagt sitt af mörkum sem og skarað fram úr á sínu sviði.

Laufey er 24. tónlistarmaðurinn sem hlýtur þennan heiður. Fyrrum handhafar Ella Fitzgerald-verðlaunanna eru meðal annars Ben Harper, Gregory Porter, Diana Ross, Erykah Badu, Liza Minelli, Aretha Franklin og Tony Bennett. 

Laufey var með stórtónleika í kanadísku borginni á dögunum og birti myndaseríu á Instagram þar sem hún þakkaði kærlega fyrir þennan mikla heiður. 

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir