Eru allir að kúka á sig?

Ólafur Jóhann er uppátektarsamur ungur maður.
Ólafur Jóhann er uppátektarsamur ungur maður. Skjáskot/Instagram

Útvarpsmaðurinn og TikTok-stjarnan Ólafur Jóhann Steinsson, betur þekktur sem Óli á hjóli, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, þá sérstaklega á TikTok, á undanförnum mánuðum fyrir meinfyndin og gamansöm myndskeið.

Ólafur Jóhann, sem státar sig af ríflega 90.000 fylgjendum á samfélagsmiðlasíðunni, birtir reglulega myndskeið sem sýna hann spyrja vegfarendur spjörunum úr og um allt milli himins og jarðar.

Í myndskeiði sem hann birti á mánudag, titlað Eru allir að kúka á sig? biður Ólafur Jóhann gangandi vegfarendur, sem nutu blíðviðrisins á Laugaveginum, að rifja upp það vandræðalegasta sem þeir höfðu gert. Eins og titillinn gefur til kynna þá er svarið nokkuð augljóst.

@olafurjohann123

Eru allir að kúka á sig ???

♬ original sound - oli
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka