Eru allir að kúka á sig?

Ólafur Jóhann er uppátektarsamur ungur maður.
Ólafur Jóhann er uppátektarsamur ungur maður. Skjáskot/Instagram

Útvarps­maður­inn og TikT­ok-stjarn­an Ólaf­ur Jó­hann Steins­son, bet­ur þekkt­ur sem Óli á hjóli, hef­ur vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum, þá sér­stak­lega á TikT­ok, á und­an­förn­um mánuðum fyr­ir mein­fynd­in og gam­an­söm mynd­skeið.

Ólaf­ur Jó­hann, sem stát­ar sig af ríf­lega 90.000 fylgj­end­um á sam­fé­lags­miðlasíðunni, birt­ir reglu­lega mynd­skeið sem sýna hann spyrja veg­far­end­ur spjör­un­um úr og um allt milli him­ins og jarðar.

Í mynd­skeiði sem hann birti á mánu­dag, titlað Eru all­ir að kúka á sig? biður Ólaf­ur Jó­hann gang­andi veg­far­end­ur, sem nutu blíðviðris­ins á Lauga­veg­in­um, að rifja upp það vand­ræðal­eg­asta sem þeir höfðu gert. Eins og tit­ill­inn gef­ur til kynna þá er svarið nokkuð aug­ljóst.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Afstaða sólarinnar veldur því að þú nýtur mikillar athygli þessa dagana. Næstu daga reddar þú því sem er ekki jafn frábært og annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Afstaða sólarinnar veldur því að þú nýtur mikillar athygli þessa dagana. Næstu daga reddar þú því sem er ekki jafn frábært og annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar