Vinsæll keppandi bresku bökunarkeppninnar látinn

Dawn Hollyoak töfraði fram gómsætar kræsingar.
Dawn Hollyoak töfraði fram gómsætar kræsingar. Skjáskot/Instagram

Aðstandendur bresku sjónvarpsþáttaraðarinnar The Great British Bake Off syrgja nú fráfall fyrrum keppanda. 

Dawn Hollyoak, sem heillaði dómara, samkeppendur og þá sem heima sátu, lést eftir erfið veikindi í faðmi fjölskyldu sinnar á dögunum. Hún var 61 árs gömul. 

Hollyoak var meðal keppenda í vinsælu bökunarkeppninni árið 2022. Hún var þekkt fyrir glaðlega framkomu sína og smitandi bros. 

Greint var frá andláti Hollyoak á samfélagsmiðlum og hafa fjölmargir aðdáendur þátttanna vottað fjölskyldu hennar, vinum og aðstandendum samúðarkveðjur. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir