Stikla fyrir Gladiator II lítur dagsins ljós

Russell Crowe í stórmyndinni Gladiator frá árinu 2000. Eflaust vonast …
Russell Crowe í stórmyndinni Gladiator frá árinu 2000. Eflaust vonast flestir eftir jafngóðu framhaldi. Skjáskot

Eflaust hlakka kvikmyndaunnendur mikið til framhaldsmyndar stórmyndarinnar Gladiator sem kom út um aldamótin – en nú hefur ný stikla fyrir myndina verið gerð opinber. 

Myndin mun segja frá Lucius, fyrrverandi erfingja Rómaveldisins, sem er neyddur til að berjast sem skylmingarþræll tuttugu árum eftir atburðarás fyrri myndarinnar.

Með aðalhlutverk fer hinn írski Paul Mescal og í öðrum hlutverkum eru þau Pedro Pascal, Denzel Washington og Connie Nielsen – sem hér endurtekur leik sinn frá fyrri myndinni. 

Myndin er leikstýrð af Ridley Scott sem einnig sat í leikstjórastól fyrri myndarinnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þeir eru margir sem vilja ræða málin við þig. Gættu þess að ganga ekki of langt í greiðasemi þannig að hún komi þér ekki í koll síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þeir eru margir sem vilja ræða málin við þig. Gættu þess að ganga ekki of langt í greiðasemi þannig að hún komi þér ekki í koll síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Jojo Moyes