Rigningin skemmdi ekki fyrir hátíðargestum

Hátíðargestir létu rigninguna ekki hafa áhrif á stemninguna.
Hátíðargestir létu rigninguna ekki hafa áhrif á stemninguna. Ljósmynd/Marta María Sæberg

Rigning hafði ekki áhrif á stemninguna hjá hátíðargestum á Kótelettunni á Selfossi um helgina. Þriggja daga hátíðinni lauk undir morgun er Patr!k „PBT“ Atlason sló botninn í hátíðina.

Það rigndi nánast stanslaust á hátíðargesti í alla nótt sem létu það ekki á sig fá. 

Þetta kemur fram í tilkynningu.

Tónlistarfólk fór á kostum

Það var enginn skortur af poppstjörnum á hátíðinni en söngkonan Klara Einars hóf tónlistarveisluna.

Birgitta Haukdal og Írafár, Emmsjé Gauti, Daniil, Love Guru, FM95Blö, 12:00, Hubba Bubba, Stuðlabandið, Diljá og Gugusar tróðu upp á fullu hátíðarsvæði í rigningunni í gær.

Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Sigtúnsgarði í gær og gekk það afskaplega vel, að því er fram kemur í tilkynningunni. Hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.

Patr!k „PBT“ Atlason.
Patr!k „PBT“ Atlason. Ljósmynd/Mummi Lú
Patr!k „PBT“ Atlason og Gugusar.
Patr!k „PBT“ Atlason og Gugusar. Ljósmynd/Mummi Lú
Klara Einarsdóttir ásamt dönsurum.
Klara Einarsdóttir ásamt dönsurum. Ljósmynd/Mummi Lú
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þeir eru margir sem vilja ræða málin við þig. Gættu þess að ganga ekki of langt í greiðasemi þannig að hún komi þér ekki í koll síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þeir eru margir sem vilja ræða málin við þig. Gættu þess að ganga ekki of langt í greiðasemi þannig að hún komi þér ekki í koll síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Jojo Moyes