Snerting slær í gegn í Bandaríkjunum

Bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar Snerting kom út 2020.
Bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar Snerting kom út 2020. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Snert­ing, kvik­mynd Baltas­ar Kor­máks eft­ir sam­nefndri skáld­sögu Ólafs Jó­hanns Ólafs­son­ar, fær feiki­lega góða dóma hjá gagn­rýn­end­um í Banda­ríkj­un­um, en sýn­ing­ar á mynd­inni hóf­ust þar á föstu­dag.

Fær mynd­in 95% í ein­kunn á vefsíðunni Rotten Tom­atoes sem dreg­ur sam­an um­sagn­ir gagn­rýn­enda.

Fjöl­miðlar á borð við New York Times, Wall Street Journal, TIME og fag­tíma­rit­in Variety og Hollywood Report­er ásamt mörg­um fleir­um hafa all­ir fjallað um og dá­samað mynd­ina.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu.

Baltas­ar ánægður og þakk­lát­ur

Baltas­ar er að von­um ánægður með viðtök­urn­ar: „Það er ótrú­lega gef­andi að lesa lof um kvik­mynd­ina og þá sér­stak­lega þegar verið er að hlaða lofi á sam­starfs­fólk mitt. Fólki sem hef­ur gefið allt í þessa mynd og upp­sker nú ríku­lega. Leik­ar­ar, list­rænt sam­star­fólk, tækni­menn og all­ir aðrir, sem lögðu hönd á plóg­inn,” er haft eft­ir hon­um í til­kynn­ingu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Reyndu að gera þér grein fyrir muninum á því að segja einhverjum eitthvað og áróðri. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Reyndu að gera þér grein fyrir muninum á því að segja einhverjum eitthvað og áróðri. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell