Wiz Khalifa ákærður í Rúmeníu

Bandaríski rapparinn Wiz Khalifa.
Bandaríski rapparinn Wiz Khalifa. AFP

Bandaríski rapparinn Wiz Khalifa hefur verið ákærður fyrir vörslu fíkniefna í Rúmeníu. Hann er sagður hafa neytt kannabis er hann var á sviði á tónlistarhátíð. 

Wiz Khalifa kom fram á hátíðinni „Beach, Please!“ í strandbænum Costinesti í gær.

Hann var tekinn með fíkniefnin í nótt, að sögn saksóknara. 

Í Rúmeníu er kannabis flokkað sem „hættuleg fíkniefni“ og varsla þeirra varðað tíu ára fangelsi. 

Myndskeið hafa birst á samfélagsmiðlum þar sem lögregla fjarlægir rappararann frá tónleikasvæðinu. 

Í yfirlýsingu rúmenskra lögregluyfirvalda sagði að rapparinn hafi haft meira en 18 grömm af kannabis í vörslu sinni. Þá neytti hann kannabissígaretta á sviði. 

Heimildir AFP-fréttaveitunnar herma að lögregla hafi yfirheyrt Wiz Khalifa og nokkra aðra í morgun. Að því loknu var rapparinn ákærður en látinn laus úr haldi.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ráð frá einhverjum þér eldri geta komið þér að gagni í dag og orðið til þess að auka tekjumöguleika þína. Líttu málin raunsönnum augum og þá sést að flest er í lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ráð frá einhverjum þér eldri geta komið þér að gagni í dag og orðið til þess að auka tekjumöguleika þína. Líttu málin raunsönnum augum og þá sést að flest er í lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir