Opinbera lista yfir 100 bestu bækur 21. aldar

Hversu margar af listanum hefur þú lesið?
Hversu margar af listanum hefur þú lesið? mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bókagagnrýnendur New York Times hafa nú gefið út lista yfir hundrað bestu bækur 21. aldarinnar hingað til í tilefni þess að um aldarfjórðungur er liðinn frá aldamótum. 

Til þess að búa til listann fékk fjölmiðillinn hóp sem taldi 503 manns til þess að skila inn lista yfir þær tíu bestu bækur sem hafa verið gefnar út frá 1. janúar árið 2000. Í þessum hópi voru rithöfundar og annað fagfólk úr bókmenntaheiminum ásamt gagnrýnendum úr röðum New York Times

Listann má sjá með því að smella hér

  • Í 100. sæti listans situr Tree of Smoke eftir Denis Johnson frá 2007.
  • Í því 50. situr Trust eftir Hernan Diaz frá árinu 2022.
  • Í því 1. situr My Brilliant Friend sem Elena Ferrante skrifaði og kom út árið 2012. 

Myndband um valið og bækurnar má sjá hér að neðan.  

@nytimes What are the 100 best books of the 21st century? The New York Times Book Review sent a survey to hundreds of literary luminaries, asking them to name the best books published since Jan. 1, 2000. Gilbert Cruz, editor of the Book Review, shares some highlights from the list. Video by Gilbert Cruz, Karen Hanley and Claire Hogan #books #booktok #top100books ♬ original sound - The New York Times
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ráð frá einhverjum þér eldri geta komið þér að gagni í dag og orðið til þess að auka tekjumöguleika þína. Líttu málin raunsönnum augum og þá sést að flest er í lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ráð frá einhverjum þér eldri geta komið þér að gagni í dag og orðið til þess að auka tekjumöguleika þína. Líttu málin raunsönnum augum og þá sést að flest er í lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir