Íslenskt tónskáld tilnefnt til Emmy verðlauna

Atli Örvarsson tónskáld.
Atli Örvarsson tónskáld. Ljósmynd/Skapti Hallgrímsson

Tilnefningar til Emmy verðlauna hafa verið birtar og er íslenska kvikmyndatónskáldið Atli Örvarsson á listanum. 

Atli er tilnefndur í flokki framúrskarandi frumsaminna tónverka fyrir þáttaseríu.

Tónlistin sem um ræðir er úr þáttunum Silo úr smiðju AMC Studios og eru sýndir á AppleTV+. Þátturinn sem Atli er tilnefndur fyrir er sá fyrsti í seríunni og ber heitið Freedom Day

Atli hefur þegar hlotið BAFTA verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum. 

Shogun og The Bear hlutskarpastir

Sjónvarpsþættirnir Shogun sveipuðu að sér flestum tilnefningum eða 25 talsins og sjónvarpsþættirnir The Bear 23. 

Lista yfir allar Emmy tilnefningar ársins má sjá með því að smella hér

Hér að neðan má sjá stiklur úr Shogun og The Bear.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu ekki meiri kröfur til sjálfs þín en þú ert fær um að standast. Reyndu að semja við alla sem þú hittir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu ekki meiri kröfur til sjálfs þín en þú ert fær um að standast. Reyndu að semja við alla sem þú hittir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach