Clint Eastwood syrgir kærustu sína

Clint Eastwood og Christina Sandera voru saman í 10 ár.
Clint Eastwood og Christina Sandera voru saman í 10 ár. AFP

Kærasta Clint Eastwood, Christina Sandera, er látin 61 árs að aldri. Hún lést í gær en nákvæm dánarorsök liggur ekki fyrir. 

Eastwood greinir frá andlátinu í tilkynningu þar sem hann minnist hennar sem yndislegrar og umhyggjusamrar konu. „Ég mun sakna hennar mjög mikið,“ segir hann í tilkynningunni. 

Samkvæmt heimildum People kynntist parið árið 2014 á Mission Ranch-hótelinu í Kaliforníu. Sandera hélt sig frá sviðsljósinu þrátt fyrir að kærasti hennar væri þekktur leikari.

Þá er ekki vitað mikið um líf hennar, annað en að hún hafi verið með leikaranum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir