Reyndi að koma hallarverði úr jafnvægi

Margir hefðu skellt upp úr á þessu augnabliki.
Margir hefðu skellt upp úr á þessu augnabliki. Samsett mynd

Bandaríski leikarinn Hank Azaria, sem hefur ljáð góðkunnugum karakterum í The Simpsons rödd sína í hartnær 40 ár, reyndi hvað hann gat til að koma konunglegum hallarverði úr jafnvægi í nýafstaðinni ferð til Lundúna.

Azaria stillti sér upp fyrir framan hallarvörðinn og byrjaði að tala eins og barþjónninn Moe, misindismaðurinn Snake og vísindamaðurinn Dr. Frink í þeirri von um fá hann til að skella upp úr. 

Hallarvörðurinn lét ekki trufla sig enda þaulþjálfaður í að halda ró sinni undir öllum kringumstæðum.

Myndskeið af hrekkjabragðinu birtist á Instagram-síðu New York Post og hefur vakið mikla lukku.

View this post on Instagram

A post shared by New York Post (@nypost)

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Beittu færni þinni til þess að skipuleggja þig. Samstarfsfólk þitt er allt af vilja gert að leggja þér lið ef þú kærir þig um.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Bågstam
2
Lucinda Riley og Harry Whittaker
3
Ragnar Jónasson
4
Elly Griffiths
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Beittu færni þinni til þess að skipuleggja þig. Samstarfsfólk þitt er allt af vilja gert að leggja þér lið ef þú kærir þig um.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Bågstam
2
Lucinda Riley og Harry Whittaker
3
Ragnar Jónasson
4
Elly Griffiths
5
Jojo Moyes