16 and Pregnant-stjarna fannst látin

Autumn Crittendon.
Autumn Crittendon. Skjáskot/Facebook

Fyrrverandi raunveruleikastjarnan Autumn Crittendon fannst látin á heimili sínu í Henrico-sýslu í Virginíu þann 20. júlí síðastliðinn. Crittendon, sem öðlaðist frægð fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþættinum 16 and Pregnant árið 2014, var aðeins 27 ára gömul. 

Að sögn lögreglu er andlát Crittendon til rannsóknar. 

Crittendon varð ófrísk að sínu fyrsta barni aðeins 16 ára gömul. Hún leyfði áhugasömum að fylgjast með meðgönguferlinu í bandaríska raunveruleikaþættinum sem sýndur var á árunum 2009 til 2014 á sjónvarpsstöðinni MTV. 

Crittendon lætur eftir sig þrjú börn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney