Hildur semur tónlistina fyrir nýju Jóker-myndina

Hildur Guðnadóttir með Óskarinn árið 2020.
Hildur Guðnadóttir með Óskarinn árið 2020. AFP

Hildur Guðnadóttir tónskáld semur tónlistina fyrir nýju myndina um Jókerinn. Myndin heitir Joker: Folie à Deux og verður frumsýnd í Bandaríkjunum 4. október. 

Fyrsta Jóker mynd­in naut mik­ill­ar vel­gengni, en hún kom út árið 2019. Hildur hlaut Óskarsverðlaun fyrir tónlistina í þeirri mynd. 

Joaquin Phoenix og Lady Gaga fara með aðalhlutverk nýju myndarinnar sem fjallar um ástarsamband Jókersins og Harley Quinn.

Hildur vakti athygli á því á Facebook–síðu sinni að í dag kom út ný stikla úr myndinni sem má sjá hér að neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ný ást gæti kviknað í brjósti þér í dag, í næstu viku eða snemma á næsta ári. Sýndu áttavilltum vini þolinmæði og skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Snæbjörn Arngrímsson
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ný ást gæti kviknað í brjósti þér í dag, í næstu viku eða snemma á næsta ári. Sýndu áttavilltum vini þolinmæði og skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Snæbjörn Arngrímsson
5
Ragnheiður Gestsdóttir