Slasaðist í skíðaslysi og hlaut varanlegan skaða af

Sam Smith.
Sam Smith. Ljósmynd/AFP

Breski söngvarinn Sam Smith lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrr á árinu. Hán ræddi um slysið og afleiðingar þess í hlaðvarpsþættinum Sidetracked with Annie and Nick á dögunum. 

Hán, þekkt fyrir lög á við Unholy, Dancing with a Stranger, Stay With Me og I'm Not the Only One, viðurkenndi að hafa slitið fremra krossbandið og átt í erfiðleikum með gang í dágóðan tíma á eftir.

„Ég sleit fremra krossband á hægri fæti. Ég var að renna mér á skíðum. Ég lét eins og hálfviti og ákvað að renna niður skíðabrekku sem ætluð er lengra komnum og það á degi tvö. Það voru mistök,“ sagði Smith við þáttastjórnendurna, Annie Macmanus og Nick Grimshaw. 

Smith sagðist hafa hlotið varanlega skaða af slysinu en ræddi það ekkert nánar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir