Ekki tilbúinn að sleppa hendinni af kannabis

Pete Davidson.
Pete Davidson. AFP/Jamie McCarthy

Bandaríski grínistinn Pete Davidson er ekki alveg tilbúinn að sleppa hendinni af kannabis. Davidson, sem gerði garðinn frægan í Saturday Night Live, hefur unnið hörðum höndum síðustu mánuði við að losa sig við fíknina og hætta neyslu eiturlyfja. Hann ræddi um bataferlið á uppistandssýningu sinni í Atlantic City á laugardag. 

„Ég get ekki hætt að reykja kannabis, ekki strax,“ sagði Davidson er hann taldi upp helstu vímuefni sem hann hefur neytt í gegnum árin. „Ég tók inn kókaín, ketamín og alls kyns pillur og drasl. Allt sem er eftir er kannabis. Þetta er allt að koma en ég ætla að halda í kannabisið örlítið lengur,“ sagði Davidson við mikinn fögnuð áhorfenda. 

Dav­idson, sem þjá­ist af jaðar­per­sónu­leika- og áfall­a­streiturösk­un, sæk­ir end­ur­hæf­ingu og meðferðarþjálf­un reglu­lega í þeirri von að end­urstilla hug­ar­farið, finna and­legt jafn­vægi og sömu­leiðis taka sér and­legt hlé frá óreiðukenndu lífi sínu í Hollywood. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kring um þig. Mundu að horfa á það jákvæða í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Ragnheiður Gestsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kring um þig. Mundu að horfa á það jákvæða í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Ragnheiður Gestsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup