Travis Scott handtekinn í París

Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem rapparinn …
Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem rapparinn er handtekinn. AFP

Bandaríski rapparinn Travis Scott var handtekinn í París í morgun eftir að hafa slegist við öryggisvörð á George V hótelinu í frönsku höfuðborginni.

Saksóknari í Frakklandi sagði blaðamönnum AFP og Reuters að rannsókn á „ótilgreindu ofbeldi“ gegn öryggisverðinum væri hafin. 

Þetta er í annað skipti sem Scott er handtekinn á skömmum tíma en í júní var hann handtekinn vegna gruns um ofurölvun á snekkju í Miami í Flórídaríki.

Honum var aftur á móti sleppt úr haldi eftir að hafa greitt lausnargjald sem nam 650 Bandaríkjadölum, eða 90 þúsund íslenskra króna. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir