Dion ósátt með lagið sitt á fundi Trumps

Donald Trump og Celine Dion.
Donald Trump og Celine Dion. Samsett mynd

Söngkonan Celine Dion segir notkun lags hennar á kosningafundi fyrir Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og forsetaframbjóðanda, og J.D. Vance varaforsetaframbjóðanda ekki leyfilega.

Þetta segir Dion í færslu á Instagram.

Þar segir Dion að hún og umboðsteymi hennar hafi fengið vitneskju um að á fundinum í Montana hafi lagið og tónlistarmyndbandið við My Heart Will Go On verið notað í leyfisleysi. Hugsanlega hafi rödd Dion einnig verið notuð.

Í lok færslunnar segir Dion að hún styðji ekki þessa notkun með neinum hætti.

View this post on Instagram

A post shared by Céline Dion (@celinedion)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir