Sóldís Vala krýnd Ungfrú Ísland

Sóldís Vala er glæsilegur fulltrúi Íslands.
Sóldís Vala er glæsilegur fulltrúi Íslands. Skjáskot/Instagram

Sóldís Vala Ívarsdóttir, 18 ára gömul stúlka úr Árbænum, var kjörin Ungfrú Ísland í Gamla bíó í gærkvöldi. Hún verður fulltrúi Íslands í keppninni Ungfrú Heimur (e. Miss Universe) sem fram fer í Mexíkó í nóvember.

Sigurvegari síðasta árs, Lilja Sif Pétursdóttir, krýndi arftaka sinn. Í öðru sæti hafnaði Emilía Þóra Ólafsdóttir og í því þriðja Valeríja Rjabchuk. 

25 glæsilegar konur kepptust um titilinn.

Sóldís Vala deildi myndskeiði af sigurstundinni á Instagram-síðu sinni og sýndi frá krýningunni. 

View this post on Instagram

A post shared by MISSUUPDATES (@missuupdates)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup