The Notebook-stjarna látin

Gena Rowlands í The Notebook.
Gena Rowlands í The Notebook. Ljósmynd/Imdb

Leikkonan Gena Rowlands er látin 94 ára að aldri. Rowlands var frægust fyrir leik sinni í kvikmyndunum A Woman Under the Influence og The Notebook. 

Á vef TMZ kemur fram að Rowlands hafi látist á miðvikudag á friðsælan hátt í faðmi fjölskyldu sinnar. 

Sonur Rowlands, leik­stjór­inn Nick Cassa­vets, greindi frá því fyrr í sumar að móðir hans væri með alzheimer-sjúkdóminn. Cassavets sem leikstýrði The Notebook sagði jafnframt við sama tilefni að hann hefði hugsað mikið um kvikmyndina. „Ég fékk móður mína til að leika eldri Allie og við vörðum mikl­um tíma sam­an í að tala um Alzheimer því við vild­um að per­sóna henn­ar yrði ein­læg. Núna síðustu fimm árin hef­ur hún sjálf verið að glíma við Alzheimers. Sjúk­dóm­ur­inn hef­ur tekið yfir en þetta er svo klikkað því við höf­um þekkt fólk með sjúk­dóm­inn, hún lék þetta og nú er komið að okk­ur,“ seg­ir Cassa­vets í sumar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú nýtur þess að versla og eyða peningum í dag. Ef þú grefur djúpt finnur þú svör. Næstu vikur henta því vel til að gera upp gömul deilumál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sigrún Elíasdóttir
2
Ragnheiður Gestsdóttir
3
Camilla Läckberg
4
Unnur Lilja Aradóttir
5
Colleen Hoover
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú nýtur þess að versla og eyða peningum í dag. Ef þú grefur djúpt finnur þú svör. Næstu vikur henta því vel til að gera upp gömul deilumál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sigrún Elíasdóttir
2
Ragnheiður Gestsdóttir
3
Camilla Läckberg
4
Unnur Lilja Aradóttir
5
Colleen Hoover