Alain Delon látinn

Alain Delon er látinn.
Alain Delon er látinn. AFP/Christophe Simon

Franski leikarinn Alain Delon er látinn, 88 ára að aldri. 

Delon var meðal annars þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Purple Noon, Women Are Weak, Le Samurai og La Piscine.

Í yfirlýsingu frá börnum Delon segir að hann hafi látist á heimili sínu í Douchy í Frakklandi umkringdur fjölskyldu sinni. 

Delon kom síðast opinberlega fram á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2019. Þar var hann heiðraður fyrir ævistarf sitt. Sú ákvörðun, að heiðra hann, var harðlega gagn­rýnd en Delon hef­ur verið sakaður um of­beldi gagn­vart kon­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa alla þræði í hendi þér áður en þú ræðst í þær framkvæmdir sem þig dreymir um. Láttu það bara eftir þér að brosa út í bæði, þú hefur ástæðu til þess.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sigrún Elíasdóttir
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Camilla Läckberg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa alla þræði í hendi þér áður en þú ræðst í þær framkvæmdir sem þig dreymir um. Láttu það bara eftir þér að brosa út í bæði, þú hefur ástæðu til þess.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sigrún Elíasdóttir
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Camilla Läckberg