Syrgjum tónleika, ekki mannslíf

Poppstjarnan Taylor Swift.
Poppstjarnan Taylor Swift. AFP

Poppstjarnan Taylor Swift aflýsti þrennum tónleikum sem áttu að fara fram í Vín í Austurríki helgina 8. til 10. ágúst vegna hryðjuverka. Söngkonan gaf í vikunni út yfirlýsingu á Instagram þar sem hún sagði aflýsinguna hafa fyllt sig nýjum ótta.

„Að þurfa aflýsa tónleikunum í Vín var hrikalegt. Ástæða aflýsingarinnar fyllti mig nýjum ótta og sektarkennd vegna þess hve margir höfðu ætlað að koma á tónleikana. Ég er svo þakklát yfirvöldum en þökk sé þeim vorum við að syrgja tónleika, en ekki mannslíf,“ segir hún í færslunni.

Í færslunni útskýrði hún hvers vegna hún beið svona lengi með að tjá sig opinberlega.

„Ég ætla ekki að tjá mig um eitthvað opinberlega ef ég tel það geta ögrað þeim sem vilja setja aðdáendur mína í hættu. Í tilfellum eins og þessu sýnir þögnin stillingu.“

View this post on Instagram

A post shared by Taylor Swift (@taylorswift)

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki reyna að segja öðrum hvernig þeir eigi að vinna sín verk í dag. Það er margt sem kemur þér á óvart í dag. Þú færð frábærar fréttir af fjölgun í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki reyna að segja öðrum hvernig þeir eigi að vinna sín verk í dag. Það er margt sem kemur þér á óvart í dag. Þú færð frábærar fréttir af fjölgun í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Ragnheiður Gestsdóttir