Oasis staðfestir endurkomu sína

Noel Gallagher, Andy Bell og Liam Gallagher úr Oasis árið …
Noel Gallagher, Andy Bell og Liam Gallagher úr Oasis árið 2006. AFP/Mike Clarke

Breska rokksveitin Oasis hefur tilkynnt að hún ætli að koma saman á nýjan leik og fara í tónleikaferð á næsta ári.

Bræðurnir Liam og Noel Gallagher virðast því hafa grafið stríðsöxina eftir 15 ára deilur.

Hljómsveitin tilkynnti á samfélagsmiðlinum X að hún ætlaði að spila á tónleikum í Cardiff, Manchester, London, Edinborg og Dublin. Lengri tónleikaferð um heiminn er einnig fyrirhuguð. 

Oasis naut mikilla vinsælda á sínum tíma og sendi frá sér lög á borð við Wonderwall, Don´t Look Back In Anger og Champagne Supernova.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Næsta mánuð munu samskipti við aðra kenna þér margt um þig. Gömlu kynnin gleymast ei og gamall vinur mun skjóta upp kollinum á ný. Góður hádegisgöngutúr gerir kraftaverk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Bågstam
2
Lucinda Riley og Harry Whittaker
3
Elly Griffiths
4
Ragnar Jónasson
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Næsta mánuð munu samskipti við aðra kenna þér margt um þig. Gömlu kynnin gleymast ei og gamall vinur mun skjóta upp kollinum á ný. Góður hádegisgöngutúr gerir kraftaverk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Bågstam
2
Lucinda Riley og Harry Whittaker
3
Elly Griffiths
4
Ragnar Jónasson
5
Moa Herngren