Oasis staðfestir endurkomu sína

Noel Gallagher, Andy Bell og Liam Gallagher úr Oasis árið …
Noel Gallagher, Andy Bell og Liam Gallagher úr Oasis árið 2006. AFP/Mike Clarke

Breska rokksveitin Oasis hefur tilkynnt að hún ætli að koma saman á nýjan leik og fara í tónleikaferð á næsta ári.

Bræðurnir Liam og Noel Gallagher virðast því hafa grafið stríðsöxina eftir 15 ára deilur.

Hljómsveitin tilkynnti á samfélagsmiðlinum X að hún ætlaði að spila á tónleikum í Cardiff, Manchester, London, Edinborg og Dublin. Lengri tónleikaferð um heiminn er einnig fyrirhuguð. 

Oasis naut mikilla vinsælda á sínum tíma og sendi frá sér lög á borð við Wonderwall, Don´t Look Back In Anger og Champagne Supernova.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka