Fyrrverandi eiginmaður Aniston trúlofaður mun yngri konu

Parið er stórglæsilegt.
Parið er stórglæsilegt. AFP

Banda­ríski leik­ar­inn Just­in Theroux er trú­lofaður kær­ustu sinni, leik­kon­unni Nicole Brydon Bloom.

Theroux bað sinn­ar heitt­elskuðu á Ítal­íu á dög­un­um. Parið er statt í Fen­eyj­um vegna kvik­mynda­hátíðar­inn­ar sem nú stend­ur yfir.

Bloom skartaði stærðar­inn­ar dem­ants­hring á baug­fingri á rauða dregl­in­um á miðviku­dags­kvöldið þegar kvik­mynd­in Beet­lejuice Beet­lejuice var heims­frum­sýnd. Theroux fer með hlut­verk í kvik­mynd­inni.

Parið hef­ur verið sam­an í tæp tvö ár, það sást fyrst sam­an í fe­brú­ar á síðasta ári. Tölu­verður ald­urs­mun­ur er á par­inu en Theroux varð 53 ára gam­all þann 10. ág­úst síðastliðinn og Bloom fagnaði þrítugsaf­mæli sínu í mars.

Theroux var áður kvænt­ur leik­kon­unni Jenni­fer Anist­on frá 2015 til 2017.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess vel, sem þú vilt ekki að aðrir komist yfir. Ef þú lumar á góðri hugmynd um það hvernig þú getir aflað fjár þá er þetta rétti dagurinn til að reyna hana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess vel, sem þú vilt ekki að aðrir komist yfir. Ef þú lumar á góðri hugmynd um það hvernig þú getir aflað fjár þá er þetta rétti dagurinn til að reyna hana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir