Fyrrverandi eiginmaður Aniston trúlofaður mun yngri konu

Parið er stórglæsilegt.
Parið er stórglæsilegt. AFP

Bandaríski leikarinn Justin Theroux er trúlofaður kærustu sinni, leikkonunni Nicole Brydon Bloom.

Theroux bað sinnar heittelskuðu á Ítalíu á dögunum. Parið er statt í Feneyjum vegna kvikmyndahátíðarinnar sem nú stendur yfir.

Bloom skartaði stærðarinnar demantshring á baugfingri á rauða dreglinum á miðvikudagskvöldið þegar kvikmyndin Beetlejuice Beetlejuice var heimsfrumsýnd. Theroux fer með hlutverk í kvikmyndinni.

Parið hefur verið saman í tæp tvö ár, það sást fyrst saman í febrúar á síðasta ári. Töluverður aldursmunur er á parinu en Theroux varð 53 ára gamall þann 10. ágúst síðastliðinn og Bloom fagnaði þrítugsafmæli sínu í mars.

Theroux var áður kvæntur leikkonunni Jennifer Aniston frá 2015 til 2017.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir