Kaleo í „kitlu“ vinsælla sjónvarpsþátta

Hljómsveitin Kaleo hefur gert garðinn frægan vestanhafs að undanförnu.
Hljómsveitin Kaleo hefur gert garðinn frægan vestanhafs að undanförnu. AFP

Lag íslensku hljómsveitarinnar Kaleo, USA Today, kemur fyrir í kitlu (e. teaser) nýjustu þáttaraðar bandarísku sjónvarpsþáttana Yellowstone.

Þættirnir fjalla um fjölskyldudrama Dutton fjölskyldunnar, sem eru eigendur stærsta búgarðs Montana-ríkis: Yellowstone. 

Hljómsveitin hefur gert garðinn frægan vestanhafs að undanförnu og komu meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Kimmel nýlega við góðar undirtektir.

Texti lagsins fjallar um skotvopnaofbeldi í Bandaríkjunum, sem er óneitanlega vandamál þar í landi og er ein helsta dánarorsök bandarískra barna og unglinga.

Kitluna má sjá hér fyrir neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir