Fótboltabræður eiga tvífara úr teiknimyndaheiminum

Bræðurnir hafa látið til sín taka á fótboltavellinum síðustu misseri. …
Bræðurnir hafa látið til sín taka á fótboltavellinum síðustu misseri. Kári er leikmaður Keflavíkur og Eyþór spilar með KR. Skjáskot/Instagram

Fótboltabræðurnir Eyþór Wöhler og Kári Sigfússon eiga sér tvífara úr teiknimyndaheiminum ef marka má TikTok-færslu Issa Pissa.

Í færslunni er Eyþóri líkt við hinn eina sanna Farquaad lávarð (e. Lord Farquaad) úr Shrek-myndunum og Kára við ónefndan karakter úr Bratz-heiminum.

Myndbandið sem birtist um helgina hefur þegar fengið mikla athygli og eru margir sammála líkindunum.

TikTok-færslan fór ekki fram hjá Eyþóri en hann birti speglasjálfu úr ræktinni í gærdag og lét sem Farquaad lávarður væri spegilmynd sín.

Flottir tvífarar.
Flottir tvífarar. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup