Eyðilagður yfir að fá ekki að spila á Ofurskálinni

Bandaríski rapparinn Lil Wayne.
Bandaríski rapparinn Lil Wayne. rapbasement.com

Bandaríski rapparinn Lil Wayne segist vera yfir því að hafa ekki verið valinn til að troða upp á hálfleikstónleikum Ofurskálarinnar í febrúar í New Orleans. 

Í færslu sem Wayne birti á Instagram í morgun segir hann: „Þetta braut mig, ég er bara að reyna tjasla mér aftur saman.“

Wayne hefur margoft tjáð sig opinberlega um að hann langi til að spila á tónleikunum einn daginn. Hann er frá New Orleans.  

Það þykir mikill heiður að koma fram í hálfleik Ofurskálarinnar en það er rapparinn Kendrick Lamar sem mun gera það í ár. Hann hefur upp á síðkastið staðið í rappbatli við rapparann Drake. 

View this post on Instagram

A post shared by Lil Wayne (@liltunechi)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir