Rokkarar tókust á í miðju lagi

Það hitnaði heldur betur í kolunum á tónleikunum.
Það hitnaði heldur betur í kolunum á tónleikunum. Skjáskot/Youtube

Furðuleg uppákoma átti sér stað á tónleikum rokksveitarinnar Jane´s Addiction í bandarísku borginni Boston í gærkvöldi þegar söngvarinn Perry Farrell veittist að gítarleikaranum Dave Navarro í miðju lagi.

Farrell virtist bálreiður á meðan Navarro undraðist tilburði félaga síns. Til að koma í veg fyrir að það hitnaði enn frekar í kolunum gripu starfsmenn hljómsveitarinnar inn í og fluttu Farrell í burtu með valdi, að því er The Guardian greindi frá. 

Nokkrum mínútum síðar kviknuðu ljósin á tónleikastaðnum og tónleikunum var aflýst.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lánið virðist leika við þig þessa dagana og þér er óhætt að njóta þess meðan það stendur. Dragðu það fram eftir degi að segja öðrum til syndanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sólveig Pálsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Moa Herngren
4
Jojo Moyes
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lánið virðist leika við þig þessa dagana og þér er óhætt að njóta þess meðan það stendur. Dragðu það fram eftir degi að segja öðrum til syndanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sólveig Pálsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Moa Herngren
4
Jojo Moyes
5
Birgitta H. Halldórsdóttir