Rokkarar tókust á í miðju lagi

Það hitnaði heldur betur í kolunum á tónleikunum.
Það hitnaði heldur betur í kolunum á tónleikunum. Skjáskot/Youtube

Furðuleg uppákoma átti sér stað á tónleikum rokksveitarinnar Jane´s Addiction í bandarísku borginni Boston í gærkvöldi þegar söngvarinn Perry Farrell veittist að gítarleikaranum Dave Navarro í miðju lagi.

Farrell virtist bálreiður á meðan Navarro undraðist tilburði félaga síns. Til að koma í veg fyrir að það hitnaði enn frekar í kolunum gripu starfsmenn hljómsveitarinnar inn í og fluttu Farrell í burtu með valdi, að því er The Guardian greindi frá. 

Nokkrum mínútum síðar kviknuðu ljósin á tónleikastaðnum og tónleikunum var aflýst.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan