Liðsmaður Jackson 5 látinn

Tito Jackson.
Tito Jackson. AFP

Bandaríski tónlistarmaðurinn Tito Jackson er látinn sjötugur að aldri. Banamein hans er óljóst á þessari stundu. 

Jackson gerði garðinn frægan ásamt bræðrum sínum, þar á meðal Michael Jackson heitnum, í hljómsveitinni Jackson 5 á sjöunda áratug 20. aldar. Sveitin á að baki fjölmargar verðlaunaplötur og smelli á borð við ABC, Blame it on the Boogie og I Want You Back.

Steve Manning, fjölskylduvinur og fyrrverandi umboðsmaður sveitarinnar, greindi frá andlátinu við bandarísku fréttaveituna Entertainment Tonight. 

Synir tónlistarmannsins staðfestu andlát föður síns á Instagram. 

View this post on Instagram

A post shared by 3T (@3tworld)

Tito Jackson er látinn.
Tito Jackson er látinn. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan