Katrín snúin aftur til starfa

Katrín prinsessa af Wales er snúin aftur til starfa.
Katrín prinsessa af Wales er snúin aftur til starfa. AFP

Katrín prinsessa af Wales sneri aftur til starfa á þriðjudag eftir rúmlega átta mánaða veikindaleyfi.

Í byrjun síðustu viku tilkynnti Katrín að hún hefði lokið lyfjameðferð sinni, en hún greindist með krabbamein fyrr á þessu ári. 

Katrín tók á móti félagsmönnum Royal Foundation Center for Early Childhood í Windsor-kastala í gærdag til að ræða um herferð hennar er snýr að fyrstu og mikilvægustu mótunarárum barna. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Court Circular sem greinir frá daglegum viðburðum breskum konungsfjölskyldunnar. 

Katrín kom opinberlega fram í fyrsta sinn um miðjan júní þegar hún fylgdist með afmælisgöngu Karls Bretakonungs, Trooping the Colour, ásamt börnum hennar og Vilhjálms Bretaprins. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan