Carbfix á Netflix með Bill Gates

Tækni Carbfix felst í að umbreyta koldíoxíði í kolefnissteindir.
Tækni Carbfix felst í að umbreyta koldíoxíði í kolefnissteindir. mbl.is/Arnþór

Carbfix og niðurdæling koldíoxíðs er umfjöllunarefnið í nýrri fimm þátta stjónarpsseríu á streymisveitunni Netflix sem ber yfirskriftina „What’s Next? The Future with Bill Gates“ og frumsýnd var sl. miðvikudag.

Í þáttunum ræðir Gates, sem er stofnandi tölvurisans Micrisoft, við sérfræðinga um ýmis málefni samtímans, allt frá gervigreind til loftslagsmála.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Carbfix sendi frá sér.

Segir þar að í þriðja þættinum, sem ber yfirskriftina „Can We Stop Global Warming?“, sé fjallað um Carbfix og rætt við Söndru Ósk Snæbjörnsdóttur yfirvísindakonu Carbfix um steindabindingu kolefnis í jörðu og samstarf Carbfix við Climeworks í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar á Hellisheiði.

Umfjöllunina má finna í heild sinni í Morgunblaðinu í gær, laugardag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen