Drottning um drottingu: „Hún er mega töff“

Mary Danadrottning segir tengdamóður sína, Margréti Þórhildi Danadrottningu, heilsast vel …
Mary Danadrottning segir tengdamóður sína, Margréti Þórhildi Danadrottningu, heilsast vel miðað við aðstæður. Samsett mynd/AFP

Mary Dana­drottn­ing tjáði sig um líðan tengdamóður sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningu sem féll í Friðriksborgarhöll í síðustu viku.

Hún var útskrifuð af Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn fyrir helgi en hún hafði brotnað á vinstri hendi auk þess sem hálsliðir hennar urðu fyrir hnjaski. Drottningin mun ganga með hálskraga næstu mánuði.

Danska ríkisútvarpið greindi frá.

Heldur góða skapinu á lofti

„Miðað við aðstæður hefur hún það mjög gott. Ég hef fengið tækifæri til að heimsækja hana nokkrum sinnum eftir að hún kom heim,“ sagði Mary í svari við spurningu danskra fjölmiðla um líðan tengdamóður sinnar.

„Hún er mega töff.“

Spurð hvort Margrét Þórhildur geti haldið góða skapinu á lofti þrátt fyrir fallið kímir Mary og svarar játandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen