Laufey bauðst til að kenna íslensku

Laufey á tónleikum.
Laufey á tónleikum. AFP/Valeria Macon

Tónlistarkonan Laufey átti nýverið í samtali við tungumálaforritið vinsæla Duolingo þar sem hún spurði hvers vegna það bjóði ekki upp á íslensku.

Forritið brást við með því að spyrja hana á Instagram hvort hún gæti aðstoðað það við að kenna íslensku frá grunni og tók Laufey vel í það.

Skjáskot/Instagram

Næstu tónleikar Laufeyjar verða annars á tónlistarhátíðinni All Things Go á laugardaginn þar sem hún er eitt af aðalnúmerunum. Hátíðin er haldin í bandaríska ríkinu Maryland. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar