Harry Bretaprins öskraði og blótaði

Harry Bretaprins er staddur í New York um þessar mundir.
Harry Bretaprins er staddur í New York um þessar mundir. AFP/Daniel Leal

Hertoginn af Sussex, best þekktur sem Harry Bretaprins, öskraði og blótaði þegar hann fór í gegnum hrollvekjandi draugahús ásamt bandaríska spjallþáttastjórnandanum Jimmy Fallon á fimmtudag. 

Draugahúsið, Jimmy Fallons's Tonightmares, opnaði dyr sínar þann 20. september síðastliðinn í Rockefeller Center í New York-borg, í sömu byggingu og spjallþáttur Fallons er tekinn upp. 

Í draugahúsinu er að finna tíu ógnvænleg herbergi sem munu án efa hræða líftóruna úr þeim sem þora, en Harry og Fallon urðu dauðskelkaðir. 

Myndband af ferðalagi félaganna í gegnum draugahúsið hefur vakið mikla athygli á Youtube og hafa hátt í 51.000 manns horft á myndbandið á aðeins örfáum klukkustundum. 

View this post on Instagram

A post shared by Jimmy Fallon (@jimmyfallon)



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren