Maggie Smith látin

Maggie Smith.
Maggie Smith. EPA

Breska leikkonan Maggie Smith er látin 89 ára að aldri. Hún er sennilega þekktust fyrir túlkun sína á hertogaynjunni Violet Crawley í þáttaseríunni Downton Abbey. 

Synir leikkonunnar, Toby Stephens og Chris Larkin, staðfestu andlát móður sinnar sem lést á sjúkrahúsi fyrr í dag. 

Smith átti afar farsælan leikferil og fór meðal annars með hlutverk í Harry Potter-kvikmyndaseríunni og Sister Act. Leikkonan hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Prime of Miss Jean Brodie og California Suit. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver þér eldri og reyndari getur gefið þér góð ráð í dag. Mundu að það er fleiri ein leið að takmarkinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver þér eldri og reyndari getur gefið þér góð ráð í dag. Mundu að það er fleiri ein leið að takmarkinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio