Innsláttarvilla í konunglegri óléttutilkynningu

Beatrice prinsessa og Edoardo Mapelli Mozzi.
Beatrice prinsessa og Edoardo Mapelli Mozzi. Ljósmynd/AFP

Innsláttarvilla var í tilkynningu sem birtist á Instagram-síðu bresku konungsfjölskyldunnar í gærdag, en fulltrúi konungsfjölskyldunnar greindi frá því að Beatrice prinsessa ætti von á sínu öðru barni ásamt eiginmanni sínum, Edoardo Mapelli Mozzi.

Í færslunni, sem var snögglega fjarlægð og endurbirt skömmu síðar, var konunglegur titill Beatrice, sem er dóttir Andrews prins og Söruh Ferguson, misritaður og var hún titluð sem „Her Royal Highess” í stað „Her Royal Highness”.

Vökul augu blaðamanna breska tímaritsins Hello! tóku eftir villunni.

Nýj­asti meðlim­ur kon­ungs­fjöl­skyld­unn­ar er vænt­an­leg­ur með vor­inu 2025.

N-ið gleymdist!
N-ið gleymdist! Skjáskot/X
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka