Jón passar enn í bleiku jakkafötin

Fjórtán ár eru á milli mynda og passar Jón Gnarr …
Fjórtán ár eru á milli mynda og passar Jón Gnarr enn í jakkafötin góðu. Samsett mynd/Facebook/mbl.is/Árni Sæberg

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkurborgar, passar enn í bleiku jakkafötin. Fötunum klæddist Jón í Smáralind í kvöld til stuðnings Bleiku slaufunni. 

Jón klæddist jakkafötunum í borgarstjóratíð sinni, en þau fékk hann gefins frá Krabbameinsfélaginu árið 2010. Þau eru sérsniðin á hann af Berglindi Magnúsdóttur í Klæðskerahöllinni. 

Klæddist Jón jakkafötunum á bleika deginum sama ár.

Bleika slaufan er árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins og stendur yfir í október hvert ár.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup