Sabrina Carpenter hlýtur sömu gagnrýni og Britney Spears

Enn eru stórstjörnur að fást við gagnrýni varðandi kynþokkann. Var …
Enn eru stórstjörnur að fást við gagnrýni varðandi kynþokkann. Var það ekki löngu liðin tíð? skjáskot/Instagram

Sabrina Carpenter segist upplifa sömu gagnrýni og poppstjörnur fyrri ára og nefnir þar Britney Spears og Christinu Aguilera. Eftir að hin 25 ára Carpenter opnaði sig um hvernig hún nýtir kynþokkann meðfram tónlistinni hefur hún mátt þola miklar svívirðingar.

Þrátt fyrir að margar söngkonur hafi rutt leiðina í þessum efnum t.a.m Madonna, Rihanna, Britney og Christina, segist Carpenter enn þurfa að þola harða gagnrýni á klæðaburð sinn.

Hún bendir þeim sem út á hana að setja að mæta einfaldlega ekki á tónleika hennar.

Carpenter sagði í opinskáu viðtali við TIME að sem listamaður verði hún að fá að koma fram eins og henni sjálfri líður best. Það gangi ekki upp að ætla að þóknast áliti annarra þegar staðið er uppi á sviði fyrir framan þúsundir aðdáenda.

People Magazine

Forsíðu viðtal Sabrinu Carpenter í TIME.
Forsíðu viðtal Sabrinu Carpenter í TIME. skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan