Fjórir stigið fram með ásakanir

Marius Borg Høiby hefur hrellt marga.
Marius Borg Høiby hefur hrellt marga. AFP

Mál Mariusar Høiby, sonur Mette Marit krónprinsessu Noregs, heldur áfram að taka á sig mynd og nú herma heimildir Se & Hør að þrjár manneskjur til viðbótar hafi stigið fram með ásakanir á hendur honum. 

Stutt er síðan Maríus var handtekinn fyrir að beita fyrrverandi kærustu sína ofbeldi og brjóta nálgunarbann.

Høiby er sakaður um ofbeldi í garð tveggja náinna vina, fyrrverandi kærustu sína Juliane Snekkestad og svo Noru Haukland. Þá á hann einnig að hafa ógnað annarri manneskju.

Mette Marit og Hákon krónprins hafa ekki tjáð sig um málið.

Þá er sagt að það sé engin tilviljun að herþjónusta hans í norðurhluta Noregs hafi verið framlengd frá 12 mánuðum upp í 15. Þetta hafi verið eitthvað sem konungsfjölskyldan hafi þrýst á um. 

Í síðasta mánuði braust mótorhjólagengi inn í Skaugum, heimili konungsfjölskyldunnar, eftir að Høiby hélt villt partý þar. Ýmsum verðmætum var stolið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir