Arnheiður útnefnd rísandi stjarna

Arnheiður Eiríksdóttir
Arnheiður Eiríksdóttir

Arn­heiður Ei­ríks­dótt­ir mezzósópr­an var út­nefnd rís­andi stjarna á alþjóðlegu óperu­verðlaun­un­um, Opera Aw­ards, sem af­hent voru við hátíðlega at­höfn í Þjóðleik­hús­inu í München í liðinni viku.

Deildi hún verðlaun­un­um með barítón­söngv­ar­an­um Just­in Aust­in þar sem þau urðu jöfn í fyrsta sæti. Þau voru til­nefnd ásamt átta öðrum söngvur­um. Arn­heiður er fa­stráðin við Þjóðaróper­una í Prag og hef­ur vakið at­hygli í upp­færsl­um þar, m.a. fyr­ir hlut­verk Okta­vi­an í Rós­aridd­ar­an­um eft­ir Strauss.

Arn­heiður hlaut tékk­nesku sviðslista­verðlaun­in í fyrra sem óperu­söng­kona árs­ins. Arn­heiður mun í Prag 2026 syngja hlut­verk Mélis­ande í óper­unni Pelléas et Mélis­ande eft­ir Debus­sy í leik­stjórn Chri­stofs Loy, sem val­inn var leik­stjóri árs­ins á Opera Aw­ards.

Frétt­in birt­ist fyrst í menn­ing­ar­hluta Morg­un­blaðsins. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Reyndu að halda ró þinni hvað sem tautar og raular. Sýndu þessa hlið oftar, það eru ekki allir sem vita hvað þú ert góður svona slakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Reyndu að halda ró þinni hvað sem tautar og raular. Sýndu þessa hlið oftar, það eru ekki allir sem vita hvað þú ert góður svona slakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka