Erum allar með svikaraheilkenni

Þóra, Þórdís, Sunna, Ragnheiður, Melkorka og Fríða eru Svikaskáld.
Þóra, Þórdís, Sunna, Ragnheiður, Melkorka og Fríða eru Svikaskáld. Ljósmynd/Jón Heiðar Gunnarsson

„Svika­skáld­in eru kom­in til að vera, enda bæði magnað og dá­sam­legt að til­heyra svona hópi og fá að vinna sam­an að skrif­um, það er mik­il gjöf í líf­inu,“ seg­ir Ragn­heiður Harpa Leifs­dótt­ir, ein þeirra sex skáld­kvenna sem skipa ljóðakollektífið Svika­skáld.

Hinar eru Fríða Ísberg, Mel­korka Ólafs­dótt­ir, Sunna Dís Más­dótt­ir, Þóra Hjör­leifs­dótt­ir og Þór­dís Helga­dótt­ir. Sam­an hafa þær gefið út eina skáld­sögu og fjög­ur ljóðverk. Ný­lega sendu þær frá sér sitt fimmta verk, ljóðabók­ina Ég er það sem ég sef.

„Þrjú ár eru liðin frá því síðasta verk frá okk­ur kom út, enda nokk­ur börn fæðst í millitíðinni inn­an hóps­ins. Við erum með vinnu­stofu sam­an í Grön­dals­húsi í miðbæ Reykja­vík­ur og hitt­umst oft þar, þótt við náum sjald­an að vera all­ar í einu. Við reyn­um að hafa sem þráð í líf­inu að hitt­ast og skrifa, það gef­ur okk­ur svo mikið,“ seg­ir Ragn­heiður Harpa og bæt­ir við að þær hafi kynnst þegar þær voru all­ar í námi í rit­list á sama tíma í Há­skóla Íslands.

Viðtal við Ragn­heiði Hörpu var birt á menn­ing­arsíðum Morg­un­blaðsins síðastliðinn þriðju­dag, 1. októ­ber. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Vitund þín hefur gjörbreyst og sömuleiðis dagskráin hjá þér. Gættu þess að hleypa ekki of mörgum að þér og vandaðu val þeirra sem komast að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Vitund þín hefur gjörbreyst og sömuleiðis dagskráin hjá þér. Gættu þess að hleypa ekki of mörgum að þér og vandaðu val þeirra sem komast að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka