Sögð vera að skilja

Kanye West og Bianca Censori.
Kanye West og Bianca Censori. Skjáskot/Instagram

Rapp­ar­inn Kanye West er sagður vera að skilja við eig­in­konu sína, arki­tekt­inn Biöncu Censori. Hjón­in, sem kynnt­ust síðla árs 2020, gengu í hjóna­band í des­em­ber 2022. Þau hafa reglu­lega ratað í fjöl­miðla síðustu ár, sér­stak­lega vegna klæðaburðar Censori.

Slúðurmiðil­inn TMZ greindi frá tíðind­un­um á vefsíðu sinni í gær­dag og sagði að hjóna­bandið væri búið að vera storma­samt síðustu mánuði.

Hjón­in eru sögð hafa til­kynnt um ákvörðun sína fyr­ir nokkr­um vik­um síðan, en aðeins deilt henni með fólki í þeirra innsta hring.

Að sögn heim­ild­ar­manna var það West sem vildi skilja en rapp­ar­inn er sagður vilja hefja nýtt líf í Jap­an.

West var áður kvænt­ur raun­veru­leika­stjörn­unni Kim Kar­dashi­an. Fyrr­ver­andi hjón­in eiga fjög­ur börn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þér er lagið að ná árangri í rannsóknum á nánast hvaða sviði sem er í dag. Byrjaðu á því að standa við gömul loforð, svo geturðu byrjað á þeim nýju.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þér er lagið að ná árangri í rannsóknum á nánast hvaða sviði sem er í dag. Byrjaðu á því að standa við gömul loforð, svo geturðu byrjað á þeim nýju.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir