Nicole Kidman ýtti við Sölmu Hayek

Það fór ekki alveg nógu vel á með þeim stöllum …
Það fór ekki alveg nógu vel á með þeim stöllum á sýningu Balenciaga á tískuvikunni í París. Samsett mynd

Leikkonurnar Nicole Kidman og Salma Hayek deildu furðulegu augnabliki á tískuvikunni í París þann 30. september. 

Hayek reyndi að fá Kidman til að pósa með sér fyrir blaðaljósmyndara ásamt Kate Perry. Þegar ljósmyndarinn bað um eina mynd í viðbót tók Kidman í hönd Hayek, ýtti henni frá og sneri sér undan. 

Einhver óljóst orðaskipti áttu sér stað á milli Haeyk og Kidman áður en hin síðarnefnda gekk í burtu. Talsmenn hvorugrar hafa viljað tjá sig um atvikið.

Þetta var í fyrsta skipti sem Nicole Kidman sást opinberlega síðan móðir hennar lést í byrjun september. 

@thepopgirlz Nicole Kidman refuses to change her angle while taking photos with Salma Hayek and Katy Perry. Moments later, Nicole approached Salma, and the two posed together, dispelling any hint of unease. Paris Fashion Week, Balenciaga show, October 2024. #SalmaHayek #NicoleKidman #KatyPerry ♬ original sound - The Pop Girls

Page Six

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar