Fleiri taka Pamelu Anderson til fyrirmyndar

Pamela Anderson hefur ekki málað sig í mörg ár.
Pamela Anderson hefur ekki málað sig í mörg ár. Ljósmynd/AFP

Þáttastjórnandinn og stórleikkonan Drew Barrymore og leikkonan Valerie Bertenelli tóku ofurfyrirsætuna Pamelu Anderson til fyrirmyndar á dögunum og losuðu sig við alla förðun í spjallþætti Barrymore. Sögðu þær Anderson vera brautryðjanda í þessum efnum og hefur hún haft áhrif á marga með þessari ákvörðun. 

Anderson vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar hún mætti óförðuð á viðburð tískuvikunnar í París. Síðan þá hefur hún haldið í náttúrulega útlitið og meðal annars verið valin ein sú fegursta í heimi. 

Barrymore dásamar ákvörðun Anderson í þættinum. 

„Mér finnst þú eiga þetta. Þú ert brautryðjandi í því sem þú gerir núna,“ sagði Barrymore. Í kjölfarið reif hún svo úr sér hárlengingarnar við mikinn fögnuð áhorfenda. 

@thedrewbarrymoreshow Pamela Anderson shares why she ditched makeup for good. Tune in TUESDAY (Oct. 22) for more! #pamelaanderson #makeup #beauty #skincare @sonsie ♬ original sound - thedrewbarrymoreshow
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir