Hefur lést um 45 kíló

Jelly Roll gekk rauða dregilinn á Emmy-verðlaunahátíðinni í september.
Jelly Roll gekk rauða dregilinn á Emmy-verðlaunahátíðinni í september. Ljósmynd/Amy Sussman

Sveitasöngvarinn Jason Bradley DeFord, best þekktur undir listamannsnafninu Jelly Roll, hefur lést um 45 kíló eftir að hafa ákveðið að taka málin föstum tökum í byrjun árs. 

DeFord, sem skaust upp á stjörnuhimininn árið 2022 með laginu Son of a Sinner, hefur stundað líkamsrækt af miklu kappi síðustu mánuði og einnig ráðið til sín heilsukokk sem töfrar fram gómsætar máltíðir fyrir hann.

Sveitasöngvarinn gaf fylgjendum sínum á Instagram innsýn í fjölbreytta æfingarútínu sína og heilsusamlegt mataræði í nýlegri færslu á samfélagsmiðlasíðunni.

Í myndskeiðinu sést kappinn spila körfubolta, boxa og ganga upp og niður tröppur, sem er mjög góð æfing fyrir bæði lær- og rassvöðva og hné.

View this post on Instagram

A post shared by Jelly Roll (@jellyroll615)



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir