Háskólanemar kunna að skemmta sér

Háskólanemar fjölmenntu í teitið.
Háskólanemar fjölmenntu í teitið. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir

Ein stærsta vísindaferð Gulleggsins var haldin á þremur hæðum í Grósku og mættu fjölmargir háskólanemar til að taka þátt í fjörinu. Gulleggið er stærsta frumkvöðlakeppni landsins sem fram fer í febrúar.   

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri KLAK - Icelandic Startups, opnaði vísindaferðina og Jenna Björk Guðmundsdóttir, verkefnastjóri Gulleggsins, kynnti keppnina fyrir troðfullum hátíðarsal Grósku auk þess sem nokkrir fulltrúar bakhjarla sögðu frá nýsköpunarstarfi sinna fyrirtækja.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem oft er kölluð Gulleggsráðherra, kom sérstaklega fram á stóra sviðinu á göngugötu Grósku og hvatti alla háskólanemendur áfram í nýsköpun áður en hún kynnti tónlistarmennina Hugo og NussuN upp á svið en þeir héldu stuðinu gangandi fram á kvöld. 

Jenna Björk, Kristín Kolka Björnsdóttir og Ólöf Kristrún Pétursdóttir Blöndal.
Jenna Björk, Kristín Kolka Björnsdóttir og Ólöf Kristrún Pétursdóttir Blöndal. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Hugo og NussuN skemmtu gestum.
Hugo og NussuN skemmtu gestum. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Jenna Björk, Ásta Sóllilja, Freyr Friðfinnsson, Ísey Dísa, Haraldur Bergvinsson …
Jenna Björk, Ásta Sóllilja, Freyr Friðfinnsson, Ísey Dísa, Haraldur Bergvinsson og Andrés Jakob. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ísey Dísa Hávarsdóttir.
Ísey Dísa Hávarsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Tónlistarmaðurinn Hugo.
Tónlistarmaðurinn Hugo. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Brynhildur Glúmsdóttir og Arndís Indíana Arnarsdóttir ásamt vinkonu.
Brynhildur Glúmsdóttir og Arndís Indíana Arnarsdóttir ásamt vinkonu. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Sóley Bjarkadóttir og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir.
Sóley Bjarkadóttir og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir