Stjörnupar hefur slitið trúlofun sinni

Zoë Kravitz og Channing Tatum.
Zoë Kravitz og Channing Tatum. Ljósmynd/Instagram

Stóra rómantík leikaraparsins Zoë Kravitz og Channing Tatum er á enda en parið hefur nú slitið trúlofuninni eftir þriggja ára samband. Samband þeirra hefur ávallt vakið mikla athygli.

Kravitz og Tatum byrjuðu saman árið 2021 eftir að þau unnu saman að kvikmyndinni Blink Twice, áður nefnd Pussy Island. Sú kvikmynd var frumraun Kravitz í leikstjórn og var frumsýnd í ágúst á þessu ári. Þau trúlofuðu sig í fyrra.

E Online

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar