Laufey fékk stórleikara til að leika í myndbandi

Laufey.
Laufey. Ljósmynd/AFP

Íslenska djasssöngkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir fékk engan annan en stórleikarann Bill Murray til að koma fram í nýjasta tónlistarmyndbandi hennar við lagið Santa Baby. Flestir kannast við lagið, enda hafa fjölmargir listamenn gert ábreiðu af hinu sívinsæla jólalagi í gegnum tíðina.

Tónlistarmyndbandinu var deilt á síðu Laufeyjar á Youtube rétt í þessu og hafa ríflega 5.000 manns þegar horft á myndbandið, sem kemur öllum án efa í jólaskap.

Það var bandaríska tónlistarkonan Eartha Kitt sem gerði lagið frægt árið 1953.

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson