Alsystir Prince látin 64 ára

Tyka Nelson og Prince.
Tyka Nelson og Prince. Samsett mynd

Systir bandaríska tónlistarmannsins Prince, Tyka Nelson, er látin 64 ára að aldri. Sonur Nelson, President Nelson, staðfesti andlát móður sinnar í samtali við Minnesota Star Tribune á þriðjudag.  

Dánarorsök liggur ekki fyrir en Nelson hafði glímt við veikindi síðustu mánuði.  

Líkt og bróðir hennar heitinn og foreldrar var Nelson afburða tónlistarmaður. Hún gaf út fjórar hljómplötur á árunum 1988 til 2011.  

Nelson var eina alsystkini Prince, en tónlistarmaðurinn átti þrjár hálfsystur og fjóra hálfbræður.

https://www.mbl.is/folk/frettir/2016/04/21/prince_er_latinn/

Prince fannst látinn á heimili sínu í Chanhassen í Minnesota þann 21. apríl 2016. Hann var 57 ára gamall. Tónlistarmaðurinn lést úr ofskammti verkjalyfsins fentanýl. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson