Moo Deng spáir Trump sigri

Taílenski flóðhesturinn Moo Deng spáir því að Donald Trump sigri í forsetakosningunum vestanhafs. 

Hinn fjögurra mánaða Moo Deng hefur gert það gott á samfélagsmiðlum og brætt hjörtu heimsbyggðarinnar.

Nafn hans merkir „skoppandi grís“ en hann býr í Khao Kheow-dýragarðinum með móður sinni, Jonu. 

Í nýju myndskeiði er honum boðið upp á tvo diska sem eru fullir af ávöxtum. Í ávextina er skorið annars vegar nafn Kamölu Harris og hins vegar Donald Trump. Diskurinn hans Trump varð fyrir valinu hjá kálfinum. 

Moo Deng varð sérstaklega vinsæll í Bandaríkjunum er grínistinn Bowen Yang lék hann í grínþættinum, Saturday Night Live.

Þá fékk Moo Deng 93% atkvæða í könnun þáttarins The Tonight Show um hver ætti að verða forseti, Moo Deng, Harris eða Trump. 

Moo Deng og móðir hans Jona í september.
Moo Deng og móðir hans Jona í september. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú getur sannfært svo til hvern sem er um næstum hvað sem er í dag þú ert svo sannfærandi. Vinur þinn skiptir um skoðun og þú veist ekki hvað þú átt að gera.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú getur sannfært svo til hvern sem er um næstum hvað sem er í dag þú ert svo sannfærandi. Vinur þinn skiptir um skoðun og þú veist ekki hvað þú átt að gera.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup