Ungstirni í Netflix-mynd Baltasars

Taron Egerton hefur nælt sér í hlutverk hjá Baltasar.
Taron Egerton hefur nælt sér í hlutverk hjá Baltasar. AFP/Frazer Harrison

Velska ungstirnið Taron Egert­on mun leika aðal­hlut­verkið í Net­flix-spennu­mynd­inni Apex á móti leik­kon­unni Charlize Theron. Leik­stjóri mynd­ar­inn­ar verður Baltas­ar Kor­mák­ur en bæði hann og Theron eru meðal fram­leiðenda.

Egert­on er 35 ára og lærði í Royal Aca­demy of Dramatic Art. Hann hef­ur vakið at­hygli fyr­ir Kingsm­an-mynd­irn­ar og fyr­ir hlut­verk sitt sem Elt­on John í Rocketman. Fyr­ir það hlut­verk fékk Gold­en Globe-verðlaun­in sem besti leik­ar­inn. Greint var frá ráðning­unni á vef Dea­dline í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú veist að þú ert á réttri leið og þarft því ekki að gefa neitt eftir. Straumarnir eru góðir og aðrir sækjast eftir félagsskap þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú veist að þú ert á réttri leið og þarft því ekki að gefa neitt eftir. Straumarnir eru góðir og aðrir sækjast eftir félagsskap þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell